Skipaður hefur verið starfshópur sem hefur það hlutverk að halda utan um skipulagsverkefnið, fylgjast með framvindu þess og vera til samráðs við skipulagsráðgjafa og stjórnkerfi sveitarfélagsins, í nánu samráði við bæjarstjórn og skipulagsnefnd. Starfshópinn skipa einn bæjarstjórnarfulltrúi frá hvorum lista og formaður skipulagsnefndar:
Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, forseti bæjarstjórnar.
Ragnar Már Ragnarsson, aðalmaður í bæjarstjórn.
Hilmar Hallvarðsson, formaður skipulagsnefndar.
Með starfshópnum starfa bæjarstjóri og skipulags- og umhverfisfulltrúi.
Netfang aðalskipulagsverkefnisins er: adalskipulag@stykkisholmur.is.
Ráðgjafarfyrirtækið Alta veitir skipulagsráðgjöf.
VERKEFNISSTJÓRI
skipulagsfræðingur
matthildur@alta.is
RÁÐGJAFI
landfræðingur og BA í arkitektúr
herborg@alta.is
RÁÐGJAFI
umhverfisfræðingur
kristborg@alta.is
RÁÐGJAFI
verkfræðingur
arni@alta.is