með ýmsu efni sem tengist aðalskipulagsgerð
Þær sýna staðfræðilegar upplýsingar úr landupplýsingakerfum (GIS) sem kortalag, til dæmis loftmyndir, landamerki, vega- og lóðagögn, vistgerðarkort og jarðfræðikort.
Ýmsar upplýsingar um náttúrufar, landslag, minjar, landeignir, auðlindanýtingu og innviði.
Mögulegir viðkomustaðir ferðafólks og helstu innviðir svæða m.t.t. ferðaþjónustu.
Ýmsar tölur um þróun í ferðaþjónustu.
Upplýsingar um landbúnað og matvælaframleiðslu á Íslandi.
Mælaborðið gefur einfalt og fljótlegt yfirlit yfir ýmis byggðatengd gögn, til dæmis fyrir ákveðin svæði, ár eða tímabil.
Kortavefsjá yfir sagnir úr helstu þjóðsagnasöfnum Íslands.
Sögusvið eða áhrifastaðir skáldsagna af ýmsu tagi.
Ýmis grunnkort.
Vefsjá Vegagerðarinnar.